Handbolti - Myndefni frá Pepsímóti 6. flokks karla

11.apr.2005  12:35
Kíkið á Halli TV, undir yngri flokkar
Nú eru að hlaðast inn myndefni frá Pepsímóti 6. flokks karla er fram fór í Eyjum um helgina á Halli TV undir yngri flokkar.  Þetta mun vera að mjatlast inn í dag eftir því sem vinnsla efnisins klárast.  Þarna er hægt að sjá kynningar á liðunum, viðtöl við leikmenn og úrslitleiki mótsins.  Við hvetjum ykkur því til að kíkja á Halli TV og undir yngri flokkar er að finna efnið frá Pepsímótinu.  Það eru þeir Halli TV og Páll Marvin sem eiga heiðurinn af þessu myndefni og eiga þeir heiður skilið fyrir sína vinnu.