Handbolti - Anna Yakova leikur aftur með ÍBV

01.apr.2005  01:34
1. apríl gabb
Þau gleðitíðindi hafa gerst að Anna Yakova er komin til landsins og mun koma til Eyja fyrir hádegi og fara á sína fyrstu æfingu í hádeginu.  Þetta eru mikil gleðitíðindi fyrir ÍBV og mun hún eflaust styrkja liðið mikið í komandi leikjum.
 
Við bjóðum Önnu Yakovu velkomna aftur til Eyja.