Handbolti - Krókudílar borga aðeins 500kr.

31.mar.2005  14:28
Í tilefni frábærs stuðnings Stuningsmannklúbbsins Krókudíla við handknattleiksdeildina í vetur hefur verið ákveðið að Krókudílar borgi aðeins kr. 500 inn á leikinn hjá stelpunum í kvöld gegn Víkingi og hjá strákunum á þriðjudaginn gegn Fram.  Annars kostar kr. 800 fyrir aðra.
 
Við vonum því að Krókudílar fjölmenni á leikina og styðji vel við liðið eins og ávallt í vetur.