Ester Óskarsdóttir hefur verið valin í stúlknalnadslið Íslands í handknattleik, en það eru stúlkur fæddar 1988 og síðar. Liðið mun taka þátt í æfingamóti sem að fram fer nú um páskana, Ísland er þar með tvö lið, Ísland 1 og Ísland 2. Ester er í Ísland 1. Mótið fer fram í Reykjavík og í Kópavogi, en nokkur íslensk félagslið taka þátt í mótinu sem og lið Gladsaxe frá Danmörku. Hægt er að skoða leikjaplanið
hér.