Handbolti - Spilar Andrea Atladóttir með á morgun?

18.mar.2005  13:37
Samkvæmt viðtölum sem eru á Halli tíví verður Andrea með á morgun og Alfreð kemur til með stóla á reynsluna í leiknum. Vigdís, Andrea Ingibjörg og Ana verða allar með í för!
 
Viggó Sigurðsson telur að karlalið ÍBV hafi alla burði til að fara langt og í viðtali á Halli tíví spáir hann ÍBV í einum af fjórum efstu sætunum.
 
Erlingur segir strákana klára þrátt fyrir að nokkrir að lykilmönnum séu meiddir!
 
Sjá nánar á Halli tíví!