Handbolti - Roland valinn í landsliðið

16.mar.2005  14:28

Leika gegn Pólverjum um páskana.

Roland Eradze hefur verið valinn í A-landslið karla sem leikur leiki hér á landi gegn Pólverjum um páskana.  Við óskum Roland til hamingju með þetta. 

Annars er hópurinn skipaður eftirtöldum leikmönnum:

Birkir Ívar Guðmundsson, Hreiðar Guðmundsson, Ólafur Gíslason og Roland Eradze verða í markinu.

Útileikmenn eru Alexander Petersson, Árni Sigtryggsson, Bjarni Fritzon, Dagur Sigurðarson, Einar Hólmgeirsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Ingimundur Ingimundarson, Jaliesky Garcia, Logi Geirsson, Markús Máni Mikaelsson, Ólafur Víðir Ólafsson, Róbert Gunnarsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Vignir Svavarsson og Þórir Ólafsson.