Handbolti - Viggó Sigurðsson heimsækir ÍBV

15.mar.2005  11:57
Viggó Sigurðsson landsliðþjálfari í handknattleik ætlar að heimsækja ÍBV n.k. miðvikudag.  Viggó mun t.d. stjórna æfingu hjá meistaraflokki karla.  Viggó mun einnig heimsækja yngri flokka félagsins og fylgjast með æfingum hjá þeim.  Með Viggó í förinni verðu Bergsveinn Bergsveinsson aðstoðarmaður Viggós og markmannsþjálfari landsliðsins.  Við munum greina nánar frá heimsókn þeirra félaga á næstunni.