Handbolti - Til hamingju með afmælið

14.mar.2005  13:27
39 ára í dag.
Þessi ungi maður sem hefur verið dygg stoð handboltans undanfarin ár á afmæli í dag.  Hann fagnar sínum 39 afmælisdegi.  Við viljum nota tækifærið og óska honum innilega til hamingju með daginn og þakka honum um leið fyrir árin í boltanum.
 
Þessi maður er einn af þeim aðilum sem hefur lagt á sig ómælda vinnu fyrir handboltann á undanförnum árum.
 
Þetta er enginn annar en Halli TV.