Handbolti - Fjölskylduhátið í Íþróttamiðstöðinni

11.mar.2005  17:07
Eyjamenn fjölmennum á fjölskyldudag Handknattleiksdeildar ÍBV og SJÓVÁ
 
Tveir stórleikir og SJÓVÁ býður FRÍTT á leikina:
ÍBV - Fram DHL deild kvenna kl. 14:30
ÍBV - KA DHL deild karla kl. 16:30
 
Þá mun Sjóvá gera Eyjmönnum kleyft að njóta þess sem að neðan greinir fyrir engan eða sem lægstan kostnað.
 
Á milli kl. 14:00 og 14:30 verða grillaðar SS-pylsur og seldar í pylsubrauði á 50 kr.
Heppnir krakka fá gefins ÍBV-tattú.
ÍBV bolir og buff seld á hálfvirði
Veltibíll frá Sjóvá.
Sjóvá verður með leiki og kynningar.
Skemmtileg tónlist og annað fjör.
Stuðningsmannaklúbbi handboltans, Krókódílunum, er boðið í V.I.P. herbergi á milli leikja þar sem í boði verða snittur og léttar veitingar.
 
ÁFRAM ÍBV
 
Minnum einnig á herrakvöld ÍBV á laugardagskvöld í Höllinni - Glæsileg skemmtiatriði,  - Ræðumaður kvöldsins: sr Gunnar Sigurjónsson,  sterkasti prestur í heimi - Fjölbreyttur matseðill
Áhugasamir geta haft  samband við Magga Braga (Steingríms) í símum 481 2458 eða 897 1110