Nína Björk Gísladóttir hefur verið valin í U-90 ára landsliðið í handknattleik. Nína sem er enn í 4. flokki er ein af efnilegri leikmönnum Eyjanna og ekki skemmir fyrir henni að hún er örfent. Hún á eftir að verða lykilmaður í liði ÍBV í framtíðinni og jafnvel ná enn lengra ef hún verður tilbúinn að leggja það á sig sem þarf til að verða afreksmaður í íþróttum.
Annars er hópurinn skipaður eftirtöldum leikmönnum:
| Aðalheiður Hreinsdóttir |
Stjarnan |
| Anna M Bjarnadóttir |
HK |
| Anna Maria Guðmundsdóttir |
Fram |
| Ása Einarsdóttir |
Gótta |
| Berglind Hulda Teodórsdóttir |
HK |
| Dea Tosik |
ÍR |
| Elín Helga Jónsdóttir |
Fylkir |
| Emilía Sigmarsdóttir |
KA |
| Eva Sigrún Guðjónsdóttir |
Gótta |
| Guðríður Harpa Ásgeirsdóttir |
HK |
| Gunnhildur Emilsdóttir |
Fram |
| Hildur Líf Hreinsdóttir |
ÍR |
| Ingibjörg Pálmadóttir |
FH |
| Ingibjörg Rúnarsdóttir |
Fjölnir |
| Kara Rún Árnadóttir |
KA |
| Karen Knútsdóttir |
Fram |
| Kolbrún Harðardóttir |
Fylkir |
| Margrét Ósk Brynjólfsdóttir |
ÍR |
| María Arngrímsdóttir |
Fram |
| María Steinþórsdóttir |
KA |
| Míríam Petra Ómarsdóttir |
ÍR |
| Natalý Valencia |
Fylkir |
| Nína Björk Gísladóttir |
IBV |
| Rósa Torlacius |
Stjarnan |
| Rut Jónsdóttir |
HK |
| Rúna Friðriksdóttir |
Gótta |
| Sigríður Edda Steinþórsdóttir |
Fylkir |
| Sigríður Inga Svavarsdóttir |
Fjölnir |
| Sólveig Ásmundsdóttir |
Stjarnan |
| Stella Reynisdóttir |
Fylkir |
| Stella Sigurðardóttir |
Fram |
| Sunneva Einarsdóttir |
Fram |
| Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir |
Gótta |