Handbolti - Myndir úr SS-Bikarleik KA og ÍBV

16.des.2004  03:07
Á síðu Pedromynda má sjá fjölmargar myndir úr leik okkar stráka gegn KA á mánudaginn í SS-Bikarnum.  Myndirnar tala sínu máli, en til að skynja það fjör sem var á þessum leik, þurfti maður að vera á staðnum.  Við vonum samt að myndirnar komi einhverri af stemmingunni til skila.