Handbolti - Samningur undirritaður

02.nóv.2004  17:30
Í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Samskipa og Handknattleiksdeildar ÍBV. Samningurinn er til þriggja ára og innifelur m.a. heilmerkingu á báðum teigum keppnisvallar ÍBV.  Forráðamenn Handknattleiksdeildar ÍBV þakka Samskipum fyrir samstarfið á undanförnum árum og hlakka til enn frekari samstarfs með undirritun þessa samnings.