Þrír fá ÍBV í U-17 hjá HSÍ.
Þeir Andri Ísak Sigfússon, Logi Snædal og Friðrik Hólm voru í dag allir valdir til...
Þrír frá ÍBV í U-19 hjá HSÍ.
Þeir Dagur Arnarsson, Hákon Daði Styrmisson og Nökkvi Dan Elliðason voru í dag valdir til...
Gunnar í U-21 hjá KSÍ.
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, valdi í dag Gunnar Þorsteinsson í lokahóp liðsins...
Tvær frá ÍBV í U-19 hjá HSÍ.
Þær Erla Rós Sigmarsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir voru í gær valdar í lokahóp U-19...
Díana Helga æfði með U-19 hjá KSÍ.
Um síðustu helgi æfði Díana Helga Guðjónsdóttir með landsliði Íslands U-19 ára.Æfingarnar fóru fram í...
ÍBV semur við Mees Junior Siers
Knattspyrnuráð ÍBV hefur gengið frá tveggja ára samningi við hollenska leikmanninn Mees Junior Siers. Hann...
Húsnúmerahappdrætti 2015 - ósóttir vinningar
En eru ósóttir vinningar í húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar karla ÍBV 2015. 
Felix á æfingar hjá KSÍ
Felix Örn Friðriksson hefur verið valin til æfinga með U-17 ára landsliði Íslands í knattspyrnu. ...
ÍBV semur við Norðmann
Knattspyrnuráð ÍBV hefur gengið frá tveggja ára samningi við norska leikmanninn Tom Even Skogsrud. Hann...
Unglingaráð er búið að vera í mikilli vinnu undanfarið við að fara yfir fjáraflanir félagsins...
Eins og all flestir vita þá var Coca cola bikarveisla um helgina í Laugardalshöllinni. ÍBV...
 Við viljum vekja athygli á því að þjálfarar mæta í dag og verða æfingar í...
Miðasala á ÍBV leikina  í Laugardalshöllinni
Miðasala á undanúrslitaleiki meistaraflokkanna er hafin hjá N1 á Básaskersbryggju. Miðaverð á stakan ...
 Það varð ljóst um helgina að ÍBV mun eiga 4 lið í Laugardalshöllinni bikarúrslitahelgina 26....
Knattspyrnudeild ÍBV semur við Avni Pepa
Knattspyrnuráð ÍBV hefur gengið frá tveggja ára samningi við leikmanninn Avni Pepa. Hann er 26...
Leikmaður á reynslu
ÍBV hefur fengið til sín á reynslu hollenska leikmanninn Mees Siers. Hann er 27 ára...
Sísí Lára æfir með A-landsliðinu.
Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu valdi í dag Sigríði Láru Garðarsdóttur til æfinga með...
Sabrína valin í æfingaleiki.
Í dag valdi Þórður Þórðarson 19 leikmenn sem eiga leika tvo æfingaleiki gegn Færeyjingum í...
Frí á Öskurdag.
Æfingar hjá iðkendum í 1-6.bekk falla niður á miðvikudag vegna Öskudagsgleði.Iðkendur mæta svo orkumikil til...
 Minnum foreldra á að ganga frá æfingagjöldum fyrir 20. mars til að forðast auka kostnað...