Miðvikudaginn 10. febrúar kl. 20:00 verður uppskeruhátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja í Höllinni. Hvetjum við leikmenn og...
Á morgun miðvikudag falla niður æfingar hjá 1. til 4. bekk vegna öskudagsins. Þetta eru...
Sigríður Lára Garðarsdóttir æfði um síðastliðna helgi með A-landsliði kvenna í knattspyrnu.  Æfingarnar voru liður...
Halldór Björnsson þjálfari U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi Felix Örn Friðriksson í æfingahóp...
Nú er komið að því að ganga frá greiðslu æfingagjalda inná ibv.felog.is athygli er vakin á því...
Jón Kristinn Elíasson var í dag valin í úrtakshóp U-16 ára landsliðsins í knattspyrnu.  Æfingarnar...
Þá er loksins komið að fyrsta leik ársins hjá meistaraflokk karla. Mánudaginn 1. febrúar kl....
Nú er búið að opna fyrir skráningu á ibv.felog.is til þess að ganga frá æfingagjöldum...
Einar Jónsson hefur valið 19 manna hóp fyrir undankeppni HM sem fer fram á Íslandi...
Í hádeginu í dag veitti fyrirtækið Eyjasýn Fréttapýramída til þeirra sem sköruðu fram úr á árinu...
Það verður mikið að gera hjá meistaraflokk kvenna í vikunni. Á miðvikudaginn eigum við bikarleik...
Arnar Pétursson, þjálfari meistaraflokks karla í handbolta, hefur ákveðið að taka sér tímabundið leyfi frá...
Dregið í húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar karla ÍBV
Í gær, fimmtudag, var dregið í Húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar karla ÍBV. 
Vegna veðurs frestum við Þrettándagleði ÍBV og Íslandsbanka þar til kl. 19:00 laugardaginn 9. janúar....
Í dag föstudag verður, eins og undanfarin ár, öllum sjálfboðaliðum þrettándans boðið til kaffisamsætis í...
Olísdeildin byrjar aftur sunnudaginn 10. janúar kl. 13.30 hjá ÍBV stelpunum, en þá koma Framarar í...
Stelpurnar i mfl kvenna munu taka þátt i deildarbikarnum sem haldin er í dag og...
Heimir Ríkharðsson þjálfari U-16 ára landsliðs Íslands í handknattleik hefur valið 29 leikmenn til æfinga...
Halldór Björnsson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu U-17 valdi í dag Felix Örn Friðriksson til æfinga...
Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson þjálfarar U-20 ára landsliðs Íslands í handbolta hafa valið hóp...