Aukarútuferð á Evrópuleikinn gegn St Patricks
Búið er að setja á auka rútuferð á Evrópuleikinn á Vodafonevellinum vegna eftirspurnar, áhugasamir hafi...
Elísa í liði vikunnar á Fotbolti.net
ÍBV átti einn fulltrúa í liði vikunnar á Fotbolti.net.  Elísa sem spilaði mjög vel gegn Stjörnunni...
Stórglæsilegur sigur IBV stúlkna.
Þetta virtist ekki ætla ganga en við erum Vestmannaeyjingar og gefumst aldrei upp sagði einn...
Uppselt í hópferðina á IBV-St. Patricks
 Uppselt er í hópferð stuðningsmanna á leik IBV og St. Patricks, viðtökur hafa verið frábærar...
ÍBV stúlkur mæta Grindavík í Pepsi deild kvenna í kvöld klukkan 18:00 og geta með...
Fyrsta tapið staðreynd.
Það kom að því að IBV tapaði sínum fyrsta leik í úrvalsdeild kvenna.  Eftir frábæra...
 Forsala miða á Evrópuleikinn hefst kl. 12:00 á morgun (laugardag)hjá Orkunni í Eyjum / Tvistinum...
 Boðið verður upp á Hópferð á Evrópuleikinn gegn St Patrick´s næsta fimmtudag. Herjólfusmiði, rútumiði og...
 ÍBV tekur á móti lærisveinum Bjarna Jóhannessonar á Hásteinsvelli kl. 20:00 annað kvöld. Einungis tveimur...
Shellmót 2011 hófst í morgun stundvíslega kl:8:20. Vel viðrar á mótgesti, líklega besta fótboltaveður sem...
Enn og aftur eru ÍBV stelpurnar í beinni á sporttv.is.  Leikurinn á morgun er gegn...
Fyrsta námskeiðinu af þremur í knattspyrnuskóla Ian Jeffs lauk í hádeginu, það voru margir góðir...
Nú er stutt í leik Vals og ÍBV í Valitorbikarnum. Leikið er á Vodafonevellinum og...
Óskar á úrtaksæfingar.
Óskar Zoega Óskarsson hefur verið valin á úrtaksæfingar U-16 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu. Æfingarnar eru...
Nú rétt í þessu var verið að draga í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. ÍBV...
Nú klukkan 11.00 á íslenskum tíma verður dregið í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. ÍBV er í...
Stelpurnar komnar í 8.liða úrslit.
Fótboltastelpurnar léku á laugardag í 16.liða úrslitum Valitors bikarsins gegn Völsungi hér á Hásteinsvelli.  IBV...
Síma og netsambandslaust
Frá því fyrir klukkan 15 í dag fimmtudag hefur Týsheimilið verið síma og netsambandslaust og...
IBV heldur toppsætinu.
Stúlkurnar okkar gerðu í gær markalaust jafntefli gegn KR í Frostaskjólinu.  Leikurinn byrjaði með sókn...
Leikur KR og IBV í dag verður sýndur beint á sport tv  kl. 18.00.     sporttv.isÞað...