ÍBV-Getraunir
Þá er það staðan eftir 1. umferð í Hópaleik ÍBV-Getrauna. Flestir hópar með 9 rétta...
Þá fer hópaleikur ÍBV getrauna að hefjast á ný, keppt verður með hefðbundnu sniði og...
Baráttuglaðir Þórsarar ætla að mæta til Eyja á sunnudaginn til að ná sínum...
Fréttir birta þarfa og góða úttekt á æfingagjöldum hjá félögum sem eiga lið í Pepsí-deildinni....
Berglind Björg Þorvaldsdóttir framherji IBV hefur verið valin í A-landsliðið fyrir leiki gegn Noregi og...
Vinaminni kaffihús ætlar að taka á móti stuðningsmönnum ÍBV á fimmtudaginn kl. 20:00. Þar gefst stuðningsmönnum...
Nýja æfingataflan.
Nýja æfingataflan tekur strax gildi í handboltanum.  Í fótboltanum halda iðkendur áfram að æfa með sínum...
Glæsilegur árangur 3.flokks kvenna.
3.flokkur kvenna sigraði sinn riðil glæsilega í sumar.  Um síðustu helgi léku þær svo í fjögurra...
Góður sigur og 3.sæti staðreynd.
Það voru fjölmargir áhorfendur sem áttu góða stund á Hásteinsvelli á laugardag í blíðskaparveðri þegar...
Elísa og Birna í liði 16.umferðar.
Elisa Viðarsdóttir og Birna Berg voru valdar í lið umferðarinnar hjá Fótbolti.net.  Stúlkurnar áttu báðar...
8. flokkur í fótbolta verður með æfingar á næstunni á mánudögum og fimmtudögum klukkan 16:00-16:45. Mæting...
Það verður mikilvægur leikur á Hásteinsvelli á morgun er ÍBV tekur á móti Fylki.  Leikurinn...
Nú styttist í að handboltinn fari á fullt skrið og er spennandi vetur framundan hjá...
IBV stúlkurnar léku í Grindavík í gær gegn heimastúlkum. IBV byrjaði leikinn af miklum krafti...
Frábær árangur hjá 6.flokki kvenna c-lið.
Stúlkurnar í 6.flokki C-liða náðu þeim frábæra árangri að verða í 2.sæti á Íslandsmótinu.  Þær...
 ÍBV fer í Fossvoginn í dag (mánudag) og spilar gegn lærisveinum Bjarnólfs Lárussonar kl. 18:00 Það...
Það var bgoðið uppá mikla skemmtun á Hásteinsvelli á föstudag er IBV tók á móti...
Kristín Erna Sigurlásdóttir var valin besti leikmaður 14.umferðar á Fótbolti.net.  Kristín er vel að valinu...
Í kvöld kl. 18.00 tekur IBV á móti Stjörnunni í Pepsí deild kvenna.  Stjarnan er sem...
Þjóðhátíðarhappdrætti ÍBV 2011
Þá er búið að draga í Þjóðhátíðarhappdrætti knattspyrnudeildar kvenna. Hér er vinningaskráin.