Í kvöld kl. 18.00 ætla leikmenn og velunnarar handknattleiksdeildar ÍBV að fara um bæinn og safna...
Á föstudagskvöldið var, voru jólin kvödd með pompi og prakt hér í Eyjum. Kvöldið hófst...
Meistaraflokkur karla er Íslandsmeistari í Innanhúsfótbolta 2012!  Strákarnir unnu alla leiki sína í keppninni. Í úrslitakeppninni...
 Strákarnir í meistaraflokki gerðu sér lítið fyrir og unnu sjálfa Íslandsmeistarana í Fjölni 7-3 og...
Vinningsnúmer í húsnúmerahappadrætti knattspyrnudeildar
Búið er að draga í Húsnúmerahappadrætti knattspyrnudeildar ÍBV. Sjaldan hafa sést jafn glæsilegir vinningar í...
Í kvöld koma Grýla, leppalúði og allt þeirra hyski niður úr fjöllunum til að kveðja...
Þá er þrettándablaðið komið út. Meðal efnis er annáll félagsins og hressandi grein eftir séra...
Íþróttaakademía ÍBV og Framhaldsskólans er nú að festa rætur sem partur af skólastarfinu í bæjarfélaginu....
Nú styttist í Þrettándagleði ÍBV. Stefnt er að halda hana n.k föstudag klukkan 19.00. Ef...
Nokkrir úr IBV á  landsliðsæfingar.
Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur verið valinn til æfinga með A-landsliði Íslands nú í janúar.  Æfingarnar...
 Strákarnir hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppni í Futsal. Það gerðu þeir með því að...
Klukkan 17.00 í dag verður kveikt upp í áramótabrennu ÍBV. Brennan er í Hásteinsgryfjunni og...
Stjórn og starfsfólk ÍBV-Íþróttafélags óskar öllum landsmönnum nær og fjær gleðilegs nýs árs með þökkum...
Hermann Kr. Jónsson tók að sér að skrifa um sögu knattspyrnunnar í Eyjum í afmælisrit...
Eyjapeyjinn Víðir Þorvarðarson gekk í dag til liðs við ÍBV frá Stjörnunni. Víðir sem er...
Á morgun, fimmtudag verður hið árlega flugeldabingó handknattleiksdeildar haldið í Höllinni. Bingóið hefst klukkan 20:11...
Á dögunum komu í heimsókn til okkar þeir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ og Dagur...
Minnum á að skrifstofan verður opin á Þorláksmessu til klukkan 15:00, lokað verður milli jóla...
Þrjár frá IBV í U-18 og ein í U-20.
Þær Berglind Dúna Sigurðardóttir, Drífa Þorvaldsdóttir og Svava Tara Ólafsdóttir voru allar valdar til æfinga...
Þrjár frá IBV valdar í undirbúningshóp A-landsliðsins.
Þær Elísa Viðarsdóttir, Elínborg Ingvarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru allar valdar í 40.manna undirbúningshóp...