Ný Aðalstjórn ÍBV

06.nóv.2023  18:20

Á nýafstöðnum aðalfundi ÍBV-íþróttafélags var mynduð ný Aðalstjórn félagsins.

Stjórnina skipa:

Sæunn Magnúsdóttir, Formaður

Bragi Magnússon, Varaformaður.

Örvar Omrí Ólafsson, Gjaldkeri.

Kristín Laufey Sæmundsdóttir, Ritari.

Sara Rós Einarsdóttir, Meðstjórnandi.

Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir, Varamaður.

Þóra Guðný Arnarsdóttir, Varamaður

 

Úr stjórninni ganga, Arnar Richardsson, Erlendur Ágúst Stefánsson, Guðmunda Bjarnadóttir, Jakob Möller og Kári Kristján Kristjánsson.

ÍBV vill þakka þeim fyrir vel unnin störf og óskar nýrri stjórn góðs gengis.