Lokahóf yngri flokka í handbolta 2023

05.jún.2023  08:48

Sl. föstudag fóru fram lokahóf hjá 5.-8. flokkum í handbolta, farið var í leiki í íþróttahúsinu, teknar myndir með bikurum meistaraflokkanna og grillaðar pylsur. 

Handboltaveturinn gekk mjög vel og tóku iðkendur þátt í Íslandsmótum, bikarmótum og dagsmótum þar sem allir fengu verkefni við hæfi og gleðin var ríkjandi.

ÍBV þakkar iðkendum fyrir að vera í framlínunni fyrir félagið, æfingar verða út júní og hefjast svo aftur um leið og grunnskólinn hefst í ágúst.

 

Eftirtaldir iðkendur fengu afhentar viðurkenningar:

 

5. flokkur kvenna

Mestu framfarir, yngra ár: Bergdís Björnsdóttir

Mestu framfarir, eldra ár: Petra Metta Kristjánsdóttir

Efnilegust, yngra ár: Sóldís Sif Kjartansdóttir

Efnilegust, eldra ár: Kristín Klara Óskarsdóttir

ÍBV-ari: Ísafold Grétarsdóttir

 

5. flokkur karla:

Mestu framfarir, yngra ár: Fannberg Einar Þórarinsson

Mestu framfarir, eldra ár: Heimir Halldór Sigurjónsson

Efnilegastur, yngra ár: Arnór Sigmarsson

Efnilegastur, eldra ár: Sigurmundur Gísli Unnarsson

ÍBV-ari, yngra ár: Aron Ingi Sindrason

ÍBV-ari, eldra ár: Halldór Skúli Björnsson

 

6. flokkur kvenna

Mestu framfarir: Hlín Huginsdóttir

Ástundun: Ronja Lísbet Friðriksdóttir

ÍBV-ari:Bríet Ósk Magnúsdóttir

ÍBV-ari: Friðrika Rut Sigurðardóttir

 

6. flokkur karla

Mestu framfarir, yngra ár: Gísli Christian Rúnarsson

Mestu framfarir, eldra ár: Egill Davíðsson

Ástundun, yngra ár: Óliver Atlas Vilmarsson

Ástundun, eldra ár: Elvar Breki Friðbergsson

ÍBV-ari, yngra ár: Hrafnkell Darri Steinsson

ÍBV-ari, eldra ár: Sindri Þór Orrason