Yngri flokkar - Birna María og Erna Sólveig á æfingum hjá U-15

05.apr.2022  11:49

Birna María Unnarsdóttir og Erna Sólveig Davíðsdóttir eru nú á æfingum hjá U-15 ára landsliði kvenna en þær hafa leikið afar vel í upphafi tímabils með 3. flokki kvenna.

Þær hafa báðar áður farið á æfingar með U-15 og eru nú valdar í áframhaldandi hóp. 

Erna Sólveig er lengst til vinstri á myndinni að ofan.