Yngri flokkar - Erna Sólveig á æfingar með U15 hjá KSÍ

20.jan.2022  09:18

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið leikmannahóp til æfinga 26.-28. janúar nk. Æfingar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði.

ÍBV á einn fulltrúa í hópnum, Ernu Sólveigu Davíðsdóttur.

ÍBV óskar henni til hamingju með valið!