Yngri flokkar - Sjö frá ÍBV í Hæfileikamótun HSÍ

01.nóv.2021  15:02

Hæfileikamótun HSÍ fer fram helgina 6. - 7. nóvember nk. í Kaplakrika, þar æfa stelpur og strákar fædd 2008.

Gunnlaugur Viggósson yfirþjálfari Hæfileikamótunar HSÍ hefur valið hópa til æfinga og á ÍBV 7 fulltrúa í þessum hópum:

Agnes Lilja Styrmisdóttir, Birna Dögg Egilsdóttir, Klara Káradóttir, Magdalena Jónasdóttir, Anton Frans Sigurðsson, Gabríel Snær Gunnarsson og Morgan Goði Garner.

ÍBV óskar þeim til hamingju með valið!