Fótbolti - Yfirlýsing frá knattspyrnuráði ÍBV

28.apr.2021  09:31

Knattspyrnuráð ÍBV hefur rift samningi félagsins við Gary John Martin. Ákvörðun félagsins um riftun samnings má rekja til agabrots leikmannsins sem ekki verður samræmt skuldbindingum hans við félagið.

Virðingarfyllst,
f.h. knattspyrnuráðs,
Daníel Geir Moritz, formaður