Fótbolti - Halldór Páll gerir nýjan samning!

18.mar.2021  16:40

Halldór Páll Geirsson hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV. Samningurinn gildir út tímabilið 2023 en Halldór verður 27 ára í sumar. Á sínum ferli hefur Halldór leikið 65 deildarleiki fyrir ÍBV en lang flestir þeirra eru í efstu deild. Til gamans má geta að Halldór Páll er í kennaranámi og er einnig markmannsþjálfari hjá yngri iðkenndum félagsins.


Til hamingju með samninginn Dóri og áfram ÍBV, alltaf, alls staðar!