Yngri flokkar - 12 frá ÍBV á æfingar hjá yngri landsliðum kvenna í handknattleik

12.mar.2021  11:31

Helgina 19.-21 mars æfa yngri landslið kvenna og hafa þjálfarar liðanna valið sína æfingahópa, en ÍBV á 12 fulltrúa í þessum hóp. Æfingarnar fara allar fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímarnir verða auglýstir á næstu dögum. 

 

U-19

Aníta Björk Valgeirsdóttir

Bríet Ómarsdóttir

Harpa Valey Gylfadóttir

Helga Stella Jónsdóttir

 

U-17

Amelía Einarsdóttir

Elísa Elíasdóttir

Helena Jónsdóttir

Katla Arnarsdóttir

Sara Dröfn Ríkharðsdóttir

Sunna Daðadóttir

Þóra Björg Stefánsdóttir

 

U-15

Herdís Eiríksdóttir