Yngri flokkar - 5 leikmenn á úrtaksæfingar hjá KSÍ

02.feb.2021  10:48

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U-15 kvenna, U-18 karla og U-19 karla, hefur valið æfingahópa fyrir æfingar sem fara fram í lok janúar og byrjun febrúar í Skessunni.

ÍBV á 5 fulltrúa í þessum 3 hópum:

Eftirtaldir leikmenn voru valdir:

 

U-15 kvenna

Íva Brá Guðmundsdóttir

Margrét Helgadóttir

Rakel Perla Guðmundsdóttir

Þess má geta að Ísey Heiðarsdóttir er einnig í hópnum en hún flutti frá Eyjum sl. haust.

 

U-18 karla

Eyþór Orri Ómarsson 

 

U-19 karla

Tómas Bent Magnússon