Yngri flokkar - Lokahóf yngri flokka í handbolta 2019

21.maí.2019  09:23

Lokahóf yngri flokka í Handbolta

Verður í Herjólfsdal mánudaginn 27. maí

Sprell og léttar veitingar

8. flokkur kl. 15:00 - 16:00

7. flokkur kl. 15:20 - 16:20

6. fokkur kl. 15:40 - 16:40

5. flokkur kl. 16:00 - 17:00

4. flokkur kl. 19:00 þriðjudaginn 28. maí í Týsheimilinu

ATH! Iðkendur mæta aðeins á lokahóf með sínum flokk

Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að mæta.

Áfram ÍBV!