Fótbolti - ÍBV semur við sóknarmann

22.okt.2018  09:00

Guðmundur Magnússon skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV nú um helgina.

Guðmundur er 27 ára sóknarmaður og kemur frá uppeldisfélaginu sínu Fram. Hann skoraði 22 mörk í deild og bikar fyrir Fram á síðasta tímabili.

ÍBV býður Guðmund og hans fjölskyldu velkomin til Vestmannaeyja.