Fótbolti - ÍBV - FH kl 15:00 á sunnudag

20.apr.2018  09:24

Á sunnudaginn kemur FH úr Hafnarfirði til Vestmannaeyja. 
Æfingaleikurinn er síðasti leikur liðana fyrir Pepsi deildina í sumar, um að gera að kíkja á Hásteinsvöll klukkan 15:00 og sjá hvernig liðið stendur fyrir fyrsta leik gegn Breiðablik 28. Apríl á Kópavogsvelli.

Við hvetjum alla til að gerast Bakhjarlar liðsins og styðja okkur til góðra verka.

Smelltu á bláa takan hér fyrir neðan til að skrá þig sem Bakhjarl.

Gerast Bakhjarl

 

ÁFRAM ÍBV