Yngri flokkar - Clara í úrtakshóp U-17 hjá KSÍ

03.jan.2018  08:33

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U-17 kvenna, hefur valið hina ungu og efnilegu Clöru Sigurðardóttur frá íBV í úrtakshóp fyrir æfingar helgina 12.-14. janúar nk. En æfingarnar munu fara fram í Kórnum og Egilshöll.

ÍBV óskar Clöru innilega til hamingju með valið.