Fótbolti - Sísí Lára í A landsliðshóp sem leikur á Algarve mótinu í mars

16.feb.2017  13:46

Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur verið valinn í A landsliðshóp sem leikur á Algarve cup 1. til 8. mars. Íslenska kvenna landsliðið hefur oft á tíðum náð góðum árangri á þessu sterka móti. Við óskum Sísí til hamingju með valið.