Yngri flokkar - Undirskrift við þjálfara

01.okt.2014  17:00
Í síðustu viku var skrifað undir samninga við 11 þjálfara sem munu sjá um yngri flokka þjálfun hjá okkur á komandi tímabili. Þjálfarateymi félagsins er mjög öflugt og margir hverjir með góða menntun eða margra ára reynslu af þjálfun. Við leggjum mikinn metnað í að ráða til okkar hæfa og öfluga þjálfara og vonandi munu þeir vera farsælir í starfi hjá félaginu.
 
Í síðustu viku skrifuðum við undir samninga við:
 

Bergvin Haraldsson

Björn Elíasson

Bryndís Jóhannesdóttir (2 ára samning)

Elísa Sigurðardóttir

Grétar Þór Eyþórsson

Hilmar Ágúst Björnsson

Kolbeinn Aron Arnarson

Nataliya Ginzhul

Rúnar Óskarsson

Stefán Árnason (2 ára samning)

Unnur Sigmarsdóttir

En Ian Jeffs, Sigríður Ása Friðriksdóttir og Eysteinn Húni Hauksson voru samningsbundin félaginu.