Yngri flokkar - Æfingatafla fótboltans fyrir veturinn

03.sep.2014  14:01

Tekur gildi 3. september 2014

 Þá er æfingatafla vetrarins fyrir fótboltann klár.
Æfingatölfuna má einnig nálgast undir yngri flokkar æfingatöflur.
Árgangur 2000 æfir áfram með 4. flokki á meðan 3. flokkur klárar sín verkefni, en þeir eru í úrslitakeppni C-riðils og í undanúrslitum bikarkeppninnnar. Þetta á að sjálfsögðu við þá sem eru að ganga uppúr 3. flokki núna þeir klára verkefni sumarsins og færa sig síðan uppí 2. flokk. Nýjasta uppfærsla 12.09.2014 (8.flokkur)