Yngri flokkar - DV skrifar skemmtilega grein um Shellmótið

03.des.2013  13:35
Í DV í dag (3.12.2013) er að finna skemmtilega grein um Shellmótið í eyjum og marga knattspyrnumenn sem hafa slegið í gegn, eftir að hafa vakið athygli á Shellmótinu í eyjum fyrst.