Yngri flokkar - Samstarf ÍBV og Eyjablikks ehf

01.mar.2013  08:24
Á mánudaginn skrifaði ÍBV - íþróttafélag undir samstarfssamning við Eyjablikk ehf.
Við undirskrift samnings varð Eyjablikk stór samstarfsaðili að yngri flokka starfi félagsins. Á nýju keppnistreyjunum okkar verða 3 auglýsingar frá Eyjablikk ehf.

ÍBV vill þakka Eyjablikki fyrir og hlökkum við til samstarfs við fyrirtækið