Yngri flokkar - Tveir frá ÍBV á æfingar hjá KSI.

14.jan.2013  14:20
Þeir Friðrik Hólm og Breki Ómarsson voru í morgun valdir í úrtakshóp U-16 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu.  Þeir félagar æfa um næstu helgi með liðinu og fara æfingarnar fram í Reykjavík.
Þjálfari liðsins er Freyr Sverrisson.
 
ÍBV óskar þessum efnilegu peyjum innilega til hamingju með þennan árangur.