Yngri flokkar - Líf og fjör í handboltaskóla ÍBV

18.des.2012  14:56
Það var líf og fjör á lokaæfingu fyrir jólin í handboltaskóla ÍBV sem fram fór í dag 18. des.. Í vetur hefur stór hópur af duglegum og áhugasömum krökkum æft vel undir leiðsögn Bjössa Ella og aðstoðarþjálfara. Það verður spennandi að fylgjast með þessum krökkum á handboltavellinum í framtíðinni.