Yngri flokkar - Sigurður Grétar til æfinga með U-17.ára landsliðinu.

30.nóv.2011  09:19
Sigurður Grétar Benónýsson hefur verið valin til æfinga með U-17.ára landsliði Íslands í knattspyrnu.  Æfingarnar fara fram um helgina í Reykjavík.  Æfingarnar eru liður í undirbúningi Íslands fyrir undankeppni EM 2012.  Þjálfari landsliðsins er Gunnar Guðmundsson.
 
IBV óskar Sigurði innilega til hamingju með þennan árangur.