Yngri flokkar - Risa handboltamót í eyjum um helgina!

26.nóv.2011  15:58

5. flokkur karla og kvenna etja kappi í yfir hundrað leikjum

Um helgina tökum við eyjamenn með gleði á móti yfir 600 þátttakendum í handboltamóti 5. flokks karla og kvenna einstaklingar fæddir 1998. Við vonum að allir eigi hér skemmtilega daga og fari heim með góðar minningar. Hér er hægt að sjá leiki með úrslitum helgarinnar og hér leikjaplanið.