Mfl kvenna tapaði í Reykjavík

01.feb.2010  14:11
ÍBV stelpurnar héldu til Reykjavíkur um helgina og spiluðu þar við Í.R. jafnræði var á með liðunum nær allan leikinn, og staðan var 12-13 í hálfleik, IBV náði síðan 3 marka forystu í seinni hálfleik, en tapaði því svo niður með miklum klaufaskap, Markaskorar í þessum leik voru Guðbjörg með 13 mörk,Anna María með 7 mörk, Hekla með 3 og Kristrún með 1. Ungu stelpurnar voru ekki að standa sig sem skildi þær spiluðu erfiðan leik kvöldinu áður, en þeim leik lauk ekki fyrr en kl 22:30 þar sem einn leikmaður meiddist það ílla hjá Stjörnunni að leikurinn frestaðist um 45 mínútur um miðjan leik, og virkuðu stelpurnar þar af leiðandi þreyttar.... en stelpurnar geta bætt um betur um helgina en þar eiga þær að mæta Víking sem þær töpuðu stórt fyrir fyrr í vetur