Fótbolti - Búið að draga í fyrstu umferðum í bikarkeppni karla og kvenna

27.feb.2008  09:19

Þrátt fyrir að enn séu meira en tíu vikur í að knattspyrnusumarið hefjist er þegar búið að draga í fyrstu umferðir í bikarkeppni karla og kvenna. Karlalið ÍBV og KFS koma inn í keppnina í 2. umferð, ÍBV tekur á móti ÍR 2. júní og sama dag tekur KFS annað hvort á móti KV eða Ými, sem mætast í 1. umferð. Kvennalið ÍBV tekur hins vegar á móti Fjölni í 1. umferð í bikarkeppni kvenna. ÍBV tefldi fram liði í bikarkeppni kvenna í fyrra en hefur ekki tekið þátt í Íslandsmótinu í tvö ár. Dráttinn í fyrstu umferðum bikarkeppnanna má sjá hér að neðan:

Bikarkeppni kvenn:
Fjögur efstu liðin úr Landsbankadeildinni koma svo beint inn í átta liða úrslitin.
Forkeppni
Þriðjudaginn 20. maí:
20:00 GRV - Þróttur R. (Grindavík)
20:00 Fjarðabyggð/Leiknir F - Höttur (Eskifjarðarvöllur)

1. umferð
Föstudagurinn 30. maí:
20:00 Völsungur - Þór/KA (Húsavíkurvöllur)
20:00 Fjarðab.Leikn/Höttur - Sindri
20:00 Tindastóll - FH (Sauðárkróksvöllur)
20:00 ÍA - ÍR (Akranesvöllur)
20:00 HK/Víkingur - Afturelding (Fagrilundur)
20:00 ÍBV - Fjölnir (Vestmannaeyjavöllur)
20:00 Haukar - Stjarnan (Ásvellir)
20:00 GRV/Þróttur R - Fylkir

2. umferð
Föstudagurinn 27. júní:
20:00 Völsungur/ÞórKA - Fjar/Leikn/Hött/Sind
20:00 Haukar/Stjarnan - HK/Víkingur/Aftureld
20:00 Tindastóll/FH - ÍA/ÍR
20:00 ÍBV/Fjölnir - GRV/Þróttur/Fylkir

Bikarkeppni karla:
1. umferð
26. maí
20:00 Völsungur - Magni Húsavíkurvöllur
20:00 Tindastóll - Kormákur Sauðárkróksvöllur
20:00 Höfrungur - Skallagrímur Þingvöllur
20:00 Snæfell - Grundarfjörður Stykkishólmsvöllur
20:00 KV - Ýmir KR-völlur
20:00 KFR - KB Hvolsvöllur
20:00 Ægir - Elliði Þorlákshafnarvöllur
20:00 Álftanes - Hamrarnir Bessastaðavöllur
20:00 Reyðarfjörður - Boltaf. Norðfj. Fjarðabyggðarhöllin
20:00 KFG - Augnablik Stjörnuvöllur
20:00 Hvíti riddarinn - UMFL Varmárvöllur
20:00 Hrunamenn - Árborg Flúðavöllur
20:00 Þróttur V. - Gnúpverjar Vogavöllur
20:00 Berserkir - Kjalnesingar Víkingsvöllur

27. maí
20:00 Leiknir F. - Spyrnir Fáskrúðsfjarðarvöllur
20:00 Dalvík/Reynir - Hvöt Dalvíkurvöllur

2. umferð
2. júní
20:00 Reyðarfj/Boltaf.Norð - Fjarðabyggð
20:00 Leiknir R - KFG/Augnablik Leiknisvöllur
20:00 Höttur - Huginn Vilhjálmsvöllur
20:00 Tindast/Kormákur - DalvíkReynir/Hvöt
20:00 Vöslungur/Magni - KA
20:00 Þór - KS/Leiftur Akureyrarvöllur
20:00 Þróttur V/Gnúpverjar - Hvíti Riddarinn/UMFL
20:00 Ægir/Elliði - Reynir S
20:00 Víkingur Ó. - Grótta Ólafsvíkurvöllur
20:00 Álftanes/Hamrarnir - Hamar
20:00 Njarðavík - KFR/KB Njarðvíkurvöllur
20:00 KFS - KV/Ýmir Helgafellsvöllur
20:00 Haukar - Afríka Ásvellir
20:00 Höfrungur/Skallagri. - Selfoss
20:00 Víkingur R. - Afturelding Víkingsvöllur
20:00 ÍBV - ÍR Vestmannaeyjavöllur
20:00 Víðir - Hrunamenn/Árborg Garðsvöllur
20:00 Snæfell/Grundarfjörð - Berserkir/Kjalnesing
20:00 ÍH - Stjarnan Ásvellir
20:00 Sindri - Leiknir F/Spyrnir Sindravellir

www.eyjafrettir.is greindi frá.