Fótbolti - Leikur dæmdur tapaður

16.mar.2007  15:53
Leikur ÍBV gegn Keflavík í deildarbikarnum um daginn hefur verið dæmdur okkur tapaður vegna þess að Sindri Viðarsson varnarjaxl hafði ekki skipt yfir til ÍBV í tíma. Eitthver klúður hefur þarna átt sér stað í okkar herbúðum og er það miður Leikurinn tapaðist því ekki 1-2 heldur 0-3 og því sýnist mér að Matt Garner hafi ekki en skorað sitt fyrsta mark fyrir ÍBV!, allavega ekki skjalfest af KSÍ