Fótbolti - Nýjasta staðan í hópaleiknum komin inn

23.okt.2006  10:16

Búið er að uppfæra hópaleikinn eftir leiki laugardagsins. Það þarf bara að klikka á Fótbolti og velja þar Getraunir 900 og þá geta menn séð stöðuna. Ætla ekki að skjóta á neitt lið að svo stöddu þar sem menn eru hálfsmeykir en sem komið er.