Fótbolti - ÍBV, Eyjaradíó og Sýn í smá samstarf

24.maí.2005  15:02

Grindavík - ÍBV í beinni n.k. mánudag

Náðst hefur samkomulag milli ÍBV og söludeildar áskrifta að Sýn um pakkaverð á áskriftum að Sýn fyrir stuðningsmenn ÍBV, já eða annarra liða, nánari upplúsingar um hvað þú þarft að gera veitir Gilli Hjartar í síma 895 8375 eða´sendu tölvupóst á preyrun@simnet.is . Boðið er upp á einn einfaldann áskriftarpakka sem hljóðar svo:

ÍBV-pakki
4 mánuðir á verði þriggja
Verð: 11.685 kr
Viðbótarverð: 6600 kr (ef þú ert áskrifandi að Stöð 2)

Þeir sem hafa áhuga á þessu gylliboði sama hvar á landinu þeir eru, geta sett sig í samband við Gilla Hjartar í síma 895 832, eða sent tölvupóst á: preyrun@simnet.is.


Það verður margt skemmtilegt í boði á Sýn í sumar t.d.
Maí

Landsbankadeildin
Fram - Þróttur
KR - FH
Grindavík - ÍBV

Júní

Álfukeppnin
Þetta er langsterkasta mót ársins. Þarna koma saman lið sem eiga það sameinginlegt vera meistarar í sinni álfu. Þarna mætast heimsmeistarnir, Evrópumeistarar, Asíumeistarar o.fl

Meðalþjóða eru:

Þýskaland
Brasilía
Argentína
Grikkland
Ástralía
Túnis
Japan
Mexico

Landsbankadeildin
Fjöldi leikja

Undankeppni HM 2006
Argentína - Brasilía
Noregur - Ítalía (ekki staðfest)
Finnland - Holland (ekki staðfest)


Júlí

Upphitunarmót
Eiður Smári og félagar í Chelsea mæta á Champions World sem er gríðarlega sterkt upphitunarmót með helstu stórliðunum í Evrópu. Mótið er liður í undirbúningi félagana fyrir komandi tímabil.

Landsbankadeildin
Spennan magnast í Landsbankadeildinni. Fjöldi leikja


Ágúst

Landsbankadeildin

Community Shield
Chelsea - Arsenal

Meistaradeildin
Undankeppni meistaradeildarinnar hefst

Spænski boltinn

Ítalski boltinn

Skoski boltinn


Í haust

Meistaradeild Evrópu
Riðlakeppnin í Meistaradeild Evrópu hefst og klárast fyrir áramót

Íslenska landsliðið
Svíþjóð - Ísland
Búlagaría - Ísland

Spænski boltinn

Ítalski boltinn

Enski bikarinn

Enski deildarbikarinn