Fótbolti - Mark til æfinga hjá Crewe

25.okt.2004  13:30
Hinn geðþekki bakvörður ÍBV liðsins Mark J. Schulte heldur á miðvikudaginn til æfinga há Crewe Alexandra í Englandi. Mark mun dvelja hjá Crewe við æfingar í 10 daga en þaðan mun hann halda til Belgíu þar sem honum hefur verið boðið að æfa með belgísku liði