ÍBV Bakhjarl

ÍBV Bakhjarl er styrktarmannaklúbbur ÍBV í knattspyrnu bæði karla og kvenna.

Bakhjarlakort veitir aðgang á alla heimaleiki í deildarkeppni ásamt aðgangi að sérstöku bakhjarlakaffi.
Einnig ýmsar uppákomur, eins og rútuferðir á valda útileiki sem og rútuferð á heimaleiki. Allt í boði klúbbsins.
Verð er 2500 krónur á mánuði sem miðast við 12 mánaða bindingu. Eingreiðsluverð á skrifstofu félagsins er 30.000kr.

Mögulegt er að greiða hærra mánaðargjald hér fyrir neðan í flettistikunni, ef vilji og geta er til staðar.
Staðlað skráningarverð kemur með bláa takkanum (1 klúbbkort).

Bakhjarlar ÍBV eru punkturinn yfir i-ið í okkar árangri. Við þökkum fyrir stuðninginn og Áfram ÍBV.

"Smellið á bláa takkan hér fyrir neðan til að skrá eitt Bakhjarlakort."

1 Bakhjarlakort 2 kort

 

Hér má skrá sig fyrir upphæð að eigin vali.

Frjáls upphæð:  

 

Einnig hægt að skrá sig í áskrift fyrir árskorti á deildarleikina, nánar hér.