Fótbolti - Ársrit Knattspyrnudeildar ÍBV 2025

23.des.2025  09:55

Ársrit ÍBV Fótbolta er komið út. Í ritinu er farið ítarlega yfir öflugt barna- og unglingastarf félagsins, þar sem rödd yngri sem eldri iðkenda njóta sín. Ritið gefur skýra mynd af þeirri fagmennsku, gleði og metnaði sem einkenna starf ÍBV.

 

Hægt er að lesa Ársritið hér.