Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U-19 karla hjá KSÍ, hefur valið Viggó Valgeirsson til æfinga með U-19...
Fyrirhuguðum félagsfundi ÍBV-íþróttafélags sem átti að fara fram mánudaginn 27. janúar hefur verið frestað vegna...
Serbneski knattspyrnumaðurinn Jovan Mitrovic er genginn til liðs við ÍBV. Hann kemur til ÍBV frá...
Bandaríska knattspyrnukonan Avery Vander Ven hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild ÍBV og kemur til...
Eyjamaðurinn Sigurður Arnar Magnússon hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV til ársins 2026. Sigurður...
Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags boðar til félagsfundar, mánudaginn 27. janúar kl 20:00 í Týsheimilinu. Dagskrá fundar: Kynning á...
Eyjakonan Ragna Sara Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV um tvö ár, hún...
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U-15 hjá KSÍ, hefur valið Lilju Kristínu Svansdóttur til þátttöku í vináttuleikjum...
Knattspyrnuþjálfarinn og Eyjamaðurinn Óskar Elías Zoega Óskarsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í...
Knattspyrnumaðurinn Birgir Ómar Hlynsson hefur gengið til liðs við ÍBV á lánssamningi út keppnistímabilið 2025....
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U-15 karla hjá KSÍ, hefur valið Emil Gautason til úrtaksæfinga dagana...
Andri íþróttamaður æskunnar 16-19 ára og Kristín Klara íþróttamaður æskunnar 12-15 ára
Bandaríska knattspyrnukonan Allison Lowrey hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild ÍBV og mun leika með...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U-16 kvenna hjá KSÍ, hefur valið Eddu Dögg Sindradóttur, Kristínu Klöru Óskarsdóttur...
Þrettándablað ÍBV fyrir árið 2025 er komið út. Í blaðinu fer framkvæmdastjóri ÍBV, Ellert Scheving Pálsson,...
Andri Erlingsson, Elís Þór Aðalsteinsson og Jason Stefánsson léku til úrslita á Sparkassen Cup með...
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon, landsliðsþjálfarar U-21 hjá HSÍ, hafa valið Hinrik Huga...
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV fyrir árið 2024 er komið út. Í blaðinu má sjá viðtöl við þjálfara...
Hitalagnir undir Hásteinsvöll Gerum betur!   Það er mat ÍBV og allra fagaðila að nauðsynlegt sé að koma...
Fótboltaskóli ÍBV hefst  föstudaginn.  Skráning í gangi á Sportabler til 18.desember.    Áhersla verður á gleði og að...