Lokahóf 4.-7. flokks fóru fram á miðvikudag og fimmtudag í blíðskaparveðri. Fótboltasumarið gekk vel og tóku iðkendur þátt í Íslandsmótum og hinum ýmsu opnu mótum þar sem allir fengu verkefni við hæfi og gleðin var ríkjandi.
ÍBV þakkar iðkendum fyrir að vera í framlínunni fyrir félagið ásamt þjálfurum og foreldrum fyrir gott samstarf.
Eftirtaldir iðkendur fengu afhentar viðurkenningar:
4. flokkur kvenna
ÍBV-ari, yngra ár: Ísafold Dögun Örvarsdóttir
ÍBV-ari, eldra ár: Margrét Mjöll Ingadóttir
Mestu framfarir, yngra ár: Hlín Huginsdóttir
Mestu framfarir, eldra ár: Hekla Katrín Benonýsdóttir
Efnilegust, yngra ár: Milena Mihaela Patru
Efnilegust, eldra ár: Tanja Harðardóttir
4. flokkur karla
ÍBV-ari, yngra ár: Elvar Breki Friðbergsson
ÍBV-ari, eldra ár: Aron Sindrason
Mestu framfarir, yngra ár: Kormákur Nóel Guðmundsson
Mestu framfarir, eldra ár: Fannar Ingi Gunnarsson
Efnilegastur, yngra ár: Jósúa Steinar Óskarsson
Efnilegastur, eldra ár: Arnór Sigmarsson
5. flokkur kvenna
ÍBV-ari: Emilía Eir Eiðsdóttir
ÍBV-ari: Kolfinna Lind Tryggvadóttir
Mestu framfarir, yngra ár: Kolbrá Njálsdóttir
Mestu framfarir, eldra ár: Kara Kristín V. Gabríelsdóttir
Ástundun, yngra ár: Sara Rós Sindradóttir
Ástundun, eldra ár: Beta Rán Sigríðardóttir
5. flokkur karla
ÍBV-ari, yngra ár: Nökkvi Dan Sindrason
ÍBV-ari, eldra ár: Daníel Ingi Hallsson
Mestu framfarir, yngra ár: Atli Dagur Bergsson
Mestu framfarir, eldra ár: Tryggvi Geir Sævarsson
Ástundun, yngra ár: Ísak Starri Örvarsson
Ástundun, eldra ár: Sebastían Styrmisson