Kæru félagsmenn ÍBV athugið

02.júl.2024  22:16

Kæru félagsmenn ÍBV.

Afsláttur félagsmanna á Þjóðhátíðarmiðum rennur út á föstudaginn 5. júlí á miðnætti.

Það er því um að gera að tryggja sér og sínum miða áður en tíminn rennur út.

Ef einhver lendir í vandræðum er hægt að hafa samband við Ellert Scheving Pálsson, framkvæmdastjóra ÍBV.

Sími 691-0262 eða á netfangið ellert@ibv.is